7.bekkur heimsókti Vættaskóla Engi

 í flokknum: Dregyn

Við áttum ótrúlega góðan dag með 7.bekk í Engjum í dag.

Þau komu yfir til að fá að skoða skólann og kynnast helstu kennurum. Þau fengum flottan fyrir lestur frá aðstoðarskólastjóranum henni Svövu og voru þau mjög dugleg að hlusta. Sem kom ekki á óvart en ótrúlega flottir krakkar.

Um 10 leytið var smá nestis pása og fannst þeim mjög gaman að sitja með unglingunum og gæða sér á góðri samloku og djúsglasi.

Eftir það tóku Stefán og Valentína við þeim og sendum þau í smá ratleik um skólann, svo að þau myndu nú rata þegar þau mæta fersk inn í lok ágúst. Þau stóðu sig mjög vel og voru nokkuð fljót að finna svörin.

Við hlökkum ótrúlega að fá þau í unglingadeildina, og erum viss að þau muni nú rata um allan skóla auðveldlega.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt