Frístundaheimilið Ævintýraland – Kelduskóla/Korpu

Home » Ævintýraland » Um Ævintýraland

Um frístundaheimilið Ævintýraland

Frístundaheimilið Ævintýraland er staðsett við Kelduskóla-Korpu í Grafarvogi. Ævintýraland er eitt af átta starfandi frístundaheimilum sem tilheyra frístundamiðstöðinni Gufunesbæ.

Frístundaheimilið er staðsett í anddyri Kelduskóla-Korpu. Eldri börnin nýta stofu innar í skólanum sem nefnd hefur verið Andabær. Einnig höfum við aðgang að íþróttasal, bókasafni, tölvustofu og heimilisfræðistofu. Síðdegishressinguna snæða börnin í matsal skólans.

Við leggjum áherslu á barnalýðræði í starfsemi okkar þar sem börnin velja sjálf hvað þau leika sér með og hverju þau taka þátt í. Boðið er uppá dagskrá fyrir alla aldurshópa og það er val barnanna hvort þau taki þátt í dagskránni eða séu í frjálsum leik í Ævintýralandi.

Tilgangur frístundaheimilisins er að veita börnunum tækifæri til að stunda frístund við þeirra hæfi. Í Ævintýralandi læra börnin að vera vinir og að vera góð hvert við annað.

Síminn í Ævintýralandi er 411-7888 og 695-5195. Netfang frístundaheimilisins er aevintyraland@reykjavik.is.

 

 

Um Ævintýraland
Starfsmenn

Starfsmenn Ævintýralands

Forstöðumaður: Aðalheiður Rán Þrastardóttir

Starfsmenn: 

Baldvin Marthen Símonarson Olsen

Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir

Jónas Peisker

 • Baldvin Marthen Símonarson Olsen
  Baldvin Marthen Símonarson Olsen Frístundaleiðbeinandi
  • Jónas Peisker
   Jónas Peisker Frístundaleiðbeinandi
   • Aðalheiður Rán Þrastardóttir
    Aðalheiður Rán Þrastardóttir Forstöðumaður Ævintýralands
    • Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir
     Heiðrún Eva Aðalsteinsdóttir Frístundaleiðbeinandi
     Starfsáætlun

     Starfsáætlun er væntanleg

     Gildi

     FJÖLBREYTILEIKI – FAGMENNSKA – GLEÐI

     Contact Us

     We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

     Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt