Höfundur:
í flokknum: Dregyn
Ritað þann

Vikan 4-8 september

Í vikunni verður mikið af skemmtilegum viðburðum hjá okkur í Dregyn, bæði fyrir 10-12 ára og unglingana. Við erum enn að fá rosalega góða mætingu og vonum við svo sannarlega að það haldi áfram. [...]

Höfundur:
í flokknum:
Ritað þann

Arndís Einarsdóttir

Arndís byrjaði hjá okkur í nóvember 2016. Hún var einu sinni nemandi í  Vættaskóla Engjum svo hún er á heimavelli. Hún ákvað að halda áfram að vinna í Dregyn því eins og áður hefur komið fram þá [...]

Höfundur:
í flokknum:
Ritað þann

Steinar Ingi Kolbeins

Steinar byrjaði að vinna í félagsmiðstöðu í febrúar 2017, og ákvað að halda áfram því það er náttúrulega ótrúlega gaman að vinna í Dregyn og hvergi betra að vera. Steinar er hress, kaldhæðinn, [...]

Höfundur:
í flokknum:
Ritað þann

Valentína Tinganelli

Valentína er búin að starfa hjá Gufunesbæ í 6 ár og er að byrja á sínu sjöunda. Hún byrjaði félagsmiðstöðvarlífið sitt í Sigyn í 3 ár, kom svo við í Fjörgyn í 2 ár eftir að hún kláraði námið [...]

Höfundur:
í flokknum: Dregyn
Ritað þann

Fyrstu dagarnir í Dregyn

Kæru lesendur, þá erum við búin að opna og halda okkar fyrstu opnun sem var frábær. Við fengum ca 63 unglinga í hús sem er meira en frábært og yndislegt. Við erum svo ángæð að unglingarnir okkar [...]