Til foreldra barna í 1.-3. bekk grunnskólanna í Reykjavík og barna sem sækja vilja um í sértækar félagsmiðstöðvar / To parents of children in 1st – 3rd  grade in elementary schools in Reykjavik

Innritun á frístundaheimili Reykjavíkurborgar veturinn 2019-2020 hefst 1. mars næstkomandi kl. 8:20 á mínar síður á vef Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar eru á Foreldravefnum: [...]