Dagskrá Gufunesbæjar í haustfríi grunnskólanna 2018

Haustfrí grunnskólanna eru framundan, (18, 19. og 22. október n.k). Í tilefni af því verður dagskrá á vegum frístundamiðstöðvar Gufunesbæjar fimmtudaginn 18.október. Dagskráin fer fram í og við [...]