Dagskrá Gufunesbæjar í haustfríi grunnskólanna október 2019

Haustfrí grunnskólanna eru framundan, (24, 25. og 28. október n.k). Í tilefni af því verður dagskrá á vegum frístundamiðstöðvar Gufunesbæjar fimmtudaginn 24.október. Dagskráin fer fram í og við [...]

Gufunesbær fyrirmyndarstofnun

Frístundamiðstöðin Gufunesbær var valin ein af fyrirmyndarstofnunum ársins 2019. Valið er byggt á svörum starfsmanna stofnana er tilheyra Sameyki, stéttarfélagi í almannaþjónustu. Við erum [...]

Höfuð í bleyti og Hvatningarverðlaunin

Fimmtudaginn 16. maí var Höfuð í bleyti haldið fyrir starfsfólk í frístundastarfi í Reykjavík. Þar hittust starfsmenn frístundamiðstöðva, félagsmiðstöðva og frístundaheimila í Reykjavík og sögðu [...]