í flokknum: Ævintýraland, Brosbær, Dregyn, Fjörgyn, Galdraslóð, Gufunesbær, Höllin, Hvergiland, Kastali, Púgyn, Regnbogaland, Sigyn, Simbað sæfari, Tígrisbær

Haustfrí grunnskólanna eru framundan, (24, 25. og 28. október n.k). Í tilefni af því verður dagskrá á vegum frístundamiðstöðvar Gufunesbæjar fimmtudaginn 24.október. Dagskráin fer fram í og við Hlöðuna í Gufunesbæ. Einnig verður dagskrá í íþróttahúsinu í Vættaskóla-Borgum. Hlökkum til að sjá ykkur kíkja við og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá á fimmtudeginum.

Fimmtudaginn 24. október 2019

kl.10:00 – 13:00                Opinn efniviður, perluskálagerð, hveitiboltagerð og spilasmiðjur í Hlöðunni.

kl.10:00 – 11:00                Keilukeppni í Hlöðunni.

kl.11:00 – 13:00                Þjóðsögur í litla Lundinum. Komdu og hlustaðu á þjóðsögur í litla Lundinum.

kl.11:00 – 13:00                Petanque á petanque-vellinum hjá Hlöðunni.

kl.11:00 – 13:00                Útieldun í Lundinum, komdu og grillaðu þér pylsu. Pylsur á staðnum.

kl.11:00 – 13:00                Ratleikur á útivistarsvæðinu, (nota þarf snjalltæki og upplýsingar eru í Lundinum).

kl.11:00 – 13:00                Klifur í Turninum.

kl.14:00 – 16:00                Spikeball,(blak, skvass og pógó í einum pakka), í íþróttahúsinu í Vættaskóla- Borgum.

* frítt inn í alla dagskrá

Hér má nálgast auglýsinguna á .pdf formi

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt