Dagskrá Gufunesbæjar í haustfríi grunnskólanna 2018

 í flokknum: Ævintýraland, Brosbær, Dregyn, Fjörgyn, Galdraslóð, Gufunesbær, Höllin, Hvergiland, Kastali, Púgyn, Regnbogaland, Sigyn, Simbað sæfari, Tígrisbær

Haustfrí grunnskólanna eru framundan, (18, 19. og 22. október n.k). Í tilefni af því verður dagskrá á vegum frístundamiðstöðvar Gufunesbæjar fimmtudaginn 18.október. Dagskráin fer fram í og við Hlöðuna í Gufunesbæ. Einnig verður Gufunesbær í samstarfi við sundlaug Grafarvogs, en sundlaugin verður með frítt inn á meðan dagskrá Gufunesbæjar er í gangi þar. Hlökkum til að sjá ykkur kíkja við og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá á fimmtudeginum.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrána:

Fimmtudaginn 18. október
kl.10:00 – 11:00 Just Dance í Hlöðunni
kl.10:00 – 13:00 Slímgerð, Skartgripagerð, Bolaskreytingar, Spilasmiðja í Hlöðunni
kl.11:00 – 12:00 Karaoke í Hlöðunni
kl.11:00 – 13:00 Petanque, Ratleikur, Útieldun, Folf á útivistarsvæðinu
kl.11:00 – 13:30 Klifur í Turninum
kl.13:30 – 14:30 Bingó í Hlöðunni
kl.15:00 – 17:00 Sundlaugarfjör í Grafarvogslaug

* frítt inn í alla dagskrá

Hér má nálgast auglýsingu vetrarleyfisins sem pdf

 

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt