Félagsmiðstöðvadagurinn í Sigyn 14.nóvember.

 í flokknum: Sigyn

Við viljum bjóða alla nemendur og foreldra hjartanlega velkomin í Sigyn miðvikudaginn 14.nóvember

Húsið opnar kl.19:30 og er opið til kl.22:00

Kl.19:00 – Sigyn opnar.

Kl.20:00 – Boðið upp á vöfflur

Kl.21:00 – Kahoot spurningakeppni

Frá klukkan 19:00 til 22:00 verða viðburðir í gangi og gestum boðið upp á að spreyta sig í hinum ýmsu tækjum og tólum sem Sigyn hefur upp á að bjóða.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Kv. Starfsfólkið í Sigyn

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt