Félagsmiðstöðvadagurinn – Höllin

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gufunesbær, Höllin

Haldið verður upp á félagsmiðstöðvadaginn í Höllinni miðvikudaginn 13. nóvember.

Markmiðið með þessum skemmtilega degi er að kynna starfið okkar fyrir ykkur; foreldrum/forráðamönnum, systkinum og öðrum áhugasömum. Við í Höllinni hvetjum ykkur eindregið til að nýta tækifærið og mæta í félagsmiðstöðina og kynnast starfi Hallarinnar.

Opið er á milli kl. 17:00—18:30.  Boðið  verður upp á léttar veitingar sem krakkarnir búa til, kynning á starfinu og brjóstsykursgerð og bollamálun. Þið getið skorað á börnin/unglingana ykkar   borðtennis, , playstation o.f.l

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt