Félagsmiðstöðvardagurinn

 í flokknum: Dregyn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gufunesbær, Óflokkað

Félagsmiðstöðvardagurinn Dregyn

 Félagsmiðstöðvadagurinn verður haldinn hátíðlegur 1.nóvember kl 19:00. Þar verður foreldrum og ættingjum boðið í félagsmiðstöðina til að sjá hvað unglingarnir eru að gera í félagsmiðstöðinni. Nemendaráðið ætlar að vera með sölu á einhverju góðgæti eða happadrætti. Þannig endilega mætið sem flest og njótið góðrar kvöldstundar með fjölskyldunni í Félagsmiðstöðinni Dregyn.

 19:00 Húsið opnar

19:20 Kynning á starfsemi

19:50 Skrekkur

20:00 Hjartsláttur

21:10 Varúlfur

21:40: Húsið lokar

 

 Vonum að sem flestir mæta og koma að taka þátt í stuðinu með okkur.

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt