í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Krílíhæ krílíhó

Önnur vika október mánaðar er gengin í garð og hljómar dagskrá vikunnar svona:

Unglingastig 

Mánudagur 7.10 – 19:30-22:00 
Kahoot: fáránlega skemmtilegur spurningaleikur sem allir geta tekið þátt í.

Þriðjudagur 8.10 – 19:30-22:00
Kvikmyndaklúbbur: Síðasti hittingur kvikmyndaklúbbsins! Einungis opið fyrir klúbbameðlimi.

Miðvikudagur 9.10 – 19:30-22:00
Bakstur: Við ætlum að baka eitthvað skemmtilegt saman

Fimmtudagur 10.10 – 13:00-16:30 
Dagopnun: komið og chillið með okkur í gatinu eða eftir skóla.

Föstudagur 11.10 – 19:30-22:30
Fimleikasalur: Förum saman í fimleikasalinn í Egilshöll. Það verður skráning í salinn og verður hún auglýst síðar í vikunni á öllum okkar samfélagsmiðlum.

 

Miðstig

Mánudagur 7.10 – 15:00-19:00 
Pógó: skemmtilegur boltaleikur

Þriðjudagur 8.10 – 17:00-19:00 
7.bekkjarklúbbur: Annar hittingur klúbbsins, aðeins opið fyrir skráða meðlimi.

Miðvikudagur 9.10 – 15:00-17:00 
6.bekkjarklúbbur: Annar hittingur klúbbsins, aðeins opið fyrir skráða meðlimi.

Föstudagur 11.10 – 16:30-18:30 
Bingó: Höldum skemmtilegt bingó í Fjörgyn

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni
– Starfsfólk Fjörgynjar!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt