Fjörgyn í vikunni: Draugahús og Halloween ball!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Komiði marg blessuð og sæl!

Síðasta vika október mánaðar er gengin í garð og er svokallað Spooky season hjá okkur í Fjörgyn í tilefni Halloween.
Vonum að allir komi vel undan vetrarfríinu og séu til í þessa veislu dagskrá sem er í vikunni.
Dagskrá vikunnar er eftirfarandi:

Unglingastig

Mánudagur 28.10
LOKAÐ VETRARFRÍ 

Þriðjudagur 29.10 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttarklúbbur: Fyrsti hittingur 8. bekkjar hópsins. Einungis fyrir skráða meðlimi

Miðvikudagur 30.10 – 19:30-22:00
Draugahús: Verður rosalegt draugahús hér í Fjörgyn!

Fimmtudagur 31.10 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komiði að chilla með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 1.11 – 20:00-22:00 
Halloween ball: Rosalegt Halloween ball verður haldið í Dregyn Vættaskóla Borgum! Sameiginlegt ball fyrir allar félagsmiðstöðvar Grafarvogs! Verðlaun fyrir flottasta og frumlegasta búninginn!

Miðstig 

Mánudagur 28.10
LOKAÐ VETRARFRÍ

Þriðjudagur 29.10 – 17:00-19:00
Baksturssmiðja: Einungis fyrir skráða meðlimi.

Miðvikudagur 30.10 – 15:00-17:00
Brjóstsykursgerð: Smiðja, einungis fyrir skráða meðlimi.

Föstudagur 1.11 – 17:00-18:30
Halloween ball: Ballið er haldið í Dregyn sem er staðsett í Vættaskóla Borgum! Ballið er sameiginlegt fyrir alla 5-7 bekk í grafarvoginum. Verðlaun fyrir frumlegasta og flottusta búninginn!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt