í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Heil og sæl öll sem eitt!

Nú þegar við jöfnum okkur öll á Eurovisioni síðustu viku ætlum við að njóta og lifa í Fjörgyn þessa vikuna!

Dagskráin vikuna 20.-24. maí lítur svona út:

 

Unglingarstig (8.-10. bekkur)

Mánudagurinn 20.5 – 19:30-22:00
Eyþórskvöld:  Starfsmannakvöldin hafa heldur betur slegið í gegn og í þetta skiptið ætlar Eyþór okkar að sjá fyrir skemmtuninni!

Þriðjudagurinn 21.5 – 19:30-22:00
Smiðja: Auglýst síðar

Miðvikudagurinn 22.5 – 19:30-22:00
Fávitar – Fræðsla í Rimaskóla: Mikilvæg og kraftmikil fræðsla sem allir ættu að fara á!

Fimmtudagurinn 23.5 – 13:00-16:30
Dagopnun: Nýttu gatið eða tímann eftir skóla til að koma í gott chill til okkar.

Föstudagurinn 24.5 – 19:30-22:50
Haffakvöld: Næst-síðasta starfsmannakvöldið verður stjórnað af okkar eina sanna Haffa!

 

ATH: Breytingar á 10-12 ára starfinu okkar 2019 eru að nú ætlum við að hafa almennar opnanir fyrir 5.-7. bekk á mánudögum,  íþróttasal á þriðjudögum fyrir 5.-7. bekk, og á miðvikudögum verða 5.-6. bekkjaklúbbar.

10-12 ára starf

Mánudagurinn 20.5 – 15:00-17:00
Sparkvöllur – fótbolti og leikir!

Þriðjudagurinn 21.5 – 17:00-18:30
Stinger!

Miðvikudagurinn 22.5 – 15:00-17:00
Brjóstsykursgerð – frísmiðja!

Föstudagurinn 24.5 – 16:30-18:30
Amazing Race!

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll þessa vikuna!
– Starfsfólk Fjörgynjar 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt