Fjörgyn í vikunni: Föndur, Löggu og bófa og krap!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Já góðan og blessaðan daginn!

Nóvember er í fullum gangi og dagskráin þessa vikuna er alls ekki af verri endanum, en hún er eftirfarandi:

Unglingastig

Mánudagur 18.11 – 19:30-22:00
Föndur og listakvöld: Tilvlið að koma og rækta listahæfileikana

Þriðjudagur 19.11 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: Báðir hópar! Einungis opið fyrir skráða meðlimi

Miðvikudagur 20.11 – 19:30-22:00
Löggu og bófa í myrkri: Ekki nóg með það að við ætlum í Löggu og bófa heldur ætlum við að fara í hann í myrkri! hversu sturlað?

Fimmtudagur 21.11 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komdu að chilla með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 22.11 – 19:30-22:30
Skotbolti og krap: Fátt sem jafnast á við að kæla sig með krapi eftir góðan skotbolta

 

Miðstig

Mánudagur 18.11 – 15:00-17:00
Varúlfur og spilaopnun: Komið og spilið með okkur!

Þriðjudagur 19.11 – 17:00-19:00
Smiðja: Íþróttasalur

Miðvikudagur 20.11 – 15:00-17:00
Smiðja: Tie dye bolir – Einungis opið fyrir skráða þátttakendur

Föstudagur 22.11 – 16:30-18:30
Blindrabolti: Fáránlega skemmtilegur leikur!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt