Fjörgyn í vikunni: Fræðsla, Night game og fleira!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Nú er mars mánuður gengin í garð og mikið framundan í mánuðinum.
Í vikunni eru engar smiðjur í miðstiginu, bara almennar opnanir og því allir velkomnir!
Dagskrá vikunnar er eftirfarandi:

Unglingastig 

Mánudagur 2.3.20 – Lokað 
Vetrarfrí

Þriðjudagur 3.3.20 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: Einungis opið fyrir meðlimi klúbbsins.

Miðvikudagur 4.3.20 – 19:30-22:00 
Fræðsla: Evert Víglunds kemur með fræðslu til okkar um heilbrigðan lífstíl!

Fimmtudagur 5.3.20 – 13:00-16:30 
Dagopnun: Komið að chilla með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 6.3.20 – 19:30-22:30 
Night game: Ótrúlega skemmtilegur og vinsæll eltinga ratleikur um Grafarvoginn! viljið ekki missa af þessari veislu!

 

Miðstig 

Mánudagur 2.3.20 – Lokað 
Vetrarfrí 

Þriðjudagur 3.3.20 – 17:00-19:00
Boozt og íþróttasalur: Ætlum í íþróttasalinn og fá okkur boozt saman.

Miðvikudagur 4.3.20 – 15:00-17:00 
Hvað er í kassanum?: Skemmtilegur leikur þar sem keppendur eiga reyna finna út hvað sé í kassanum.

Föstudagur 6.3.20 – 16:30-18:30
7.bekkjaropnun: Einungis opið fyrir 7.bekk!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt