í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Halló hæ!
Nú er langt liðið á september mánuð og dagskrá vikunnar er svo sannarlega ekki að verri endanum!
Dagskrá vikunnar 23.9 – 27.9 er eftirfarandi:

UNGLINGASTIG

Mánudagur 23.9 – 19:00-22:00
Grafarvogsleikar: Fyrsta kvöld Grafarvogsleikanna og verður keppnin haldin í Dregyn sem er staðsett í Vættaskóla Borgum.

Þriðjudagur 24.9 – 19:30-22:00
Kvikmyndaklúbbur: Fjórði hittingur klúbbsins! Einungis opið fyrir meðlimi klúbbsins.

Miðvikudagur 25.9 -19:00 – 22:00
Grafarvogsleikar: Annað kvöld Grafarvogsleikanna! Haldið í Púgyn sem er staðsett í Kelduskóla Vík.

Fimmtudagur 26.9 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komið og chillið með okkur í gatinu eða eftir skóla.

Föstudagur 27.9 
14:00-16:00: Grafarvogsleikar: Síðasti keppnisdagur Grafarvogsleikana! Haldið í Sigyn sem staðsett er í Rimaskóla.
20:00-22:30: Grafarvogsleikaball: Haldið hjá okkur í Fjörgyn! Ball fyrir allar félagsmiðstöðvar í Grafarvogi og sigurvegari Grafarvogsleikanna tilkynntur. ÁFRAM FJÖRGYN!!

 

MIÐSTIG 

Mánudagur 23.9 – 15:00-17:00
Varúlfur: Skemmtilegur og spennandi leikur!

Þriðjudagur 24.9 – 17:00-19:00
5.bekkjarklúbbur: Síðasti hittingur klúbbsins.

Miðvikudagur 25.9 – 15:00-17:00
5.bekkjarklúbbur: Síðasti hittingur klúbbsins.

Föstudagur 27.9 – 16:30-18:30
Bíó-chill: Horfum á mynd í Fjörgyn og höfum kósý.

 

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt