Fjörgyn í vikunni: Jólabling, karaoke og skautaferð!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Jólaþemað heldur áfram hjá okkur í Fjörgyn og hljómar dagskrá vikunnar svona:

Unglingastig 

Mánudagur 9.12 – 19:30-22:00 
JólaBLING: Skemmtilegur tónlistarleikur með jólaþema!

Miðvikudagur 11.12 – 19:30-22:00 
Jólakaraoke: Komdu og taktu þitt uppáhaldsjólalag!

Fimmtudagur 12.12 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla.

Föstudagur 13.12 – 19:30-22:30 
Skautaferð í bæinn:  Ætlum saman niður í bæ á Nova skautasvellið!

 

Miðstig 

Mánudagur 9.12 – 15:00-17:00 
Gang Beasts: Skemmtilegur og vinsæll playstation leikur

Þriðjudagur 10.12 – 17:00-19:00
Sardínu feluleikur: Skemmtilegur feluleikur um allan skólann!

Miðvikudagur 11.12 – 15:00-17:00
Smiðja: Smores og kakó! Einungis fyrir skráða þátttakendur

Föstudagur 13.12 – 16:30-18:30 
Pálínuboð: Komdu með eitthvað gotterí í Fjörgyn og gæddu þér á öðrum góðum veitingum

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt