í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Halló hæ!
Nú er desember mánuður gengin í garð og það þýðir aðeins eitt, ný geggjuð dagskrá hjá okkur í Fjörgyn!
Við í Fjörgyn erum mjög spennt fyrir jólunum og er dagskrá mánaðarinns því með miklu jólaþema.
Dagskráin hljómar svona:

Unglingastig 

Mánudagur 2.12 – 19:30-22:00
Jólaskreyta Fjörgyn: kick störtum mánuðinum með því að gera Fjörgyn jólalegt og kósý

Miðvikudagur 4.12 – 19:30-22:00
Baka og skreyta piparkökur: Gerist varla jólalegra

Fimmtudagur 5.12 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur: 6.12 – 19:30-22:30 
Jólakósý: Höfum kósý saman með smákökur, kakó og jafnvel góða jólamynd

 

Miðstig

Mánudagur 2.12 – 15:00-17:00 
Piparkökumálun: málum og skreytum piparkökur

Þriðjudagur 3.12 – 17:00-19:00 
Dodgeball: Allir velkomnir í dodgeball í íþróttasalnum!

Miðvikudagur 4.12 – 15:00-17:00
Jólaföndur og listmálun: Allir velkomir!

Föstudagur 6.12 – 16:30-18:30 
Jólabíó: Horfum saman á góða jólamynd og höfum kósý!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt