Fjörgyn í vikunni: Masterchef, Félagsmiðstöðvadagurinn og Rímnaflæði!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Halló hæ!

Mikið er um að vera í þessari viku hjá okkur í Fjörgyn. Skemmtilegt að segja frá því að í þessari viku er Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan og munum við svo sannarlega halda hana hátíðlega hérna í Fjörgyn!
Dagskrá vikunnar er eftirfarandi:

Unglingastig 

Mánudagur 11.11 – 19:30-22:00
Masterchef: Mjög skemmtileg og æsispennandi eldunarkeppni!

Þriðjudagur 12.11 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: 8 bekkjarhópur, einungis opið fyrir skráða meðlimi.

Miðvikudagur 13.11 – 18:00-21:00
Félagsmiðstöðvadagurinn: Opið fyrir alla nemendur, foreldra, ömmur, afa og aðra áhugasama um félagsmiðstöðina!

Fimmtudagur 14.11 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 15.11- 19:30-22:30
Rímnaflæði: Rappkeppni félagsmiðstöðva á Íslandi!

 

Miðstig 

Mánudagur 11.11 – 15:00-17:00
Kahoot: skemmtileg spurningakeppni

Þriðjudagur 12.11 – 17:00-19:00 
Smiðja: Ísbúðarferð! Einungis opið fyrir skráða þátttakendur

Miðvikudagur 13.11 – 15:00-17:00 
Smiðja: Bogfimisetrið! Einungis opið fyrir skráða þátttakendur

Föstudagur 15.11 – 16:30-19:30
Kökukeppni: Komdu með köku í Fjörgyn! Æsispennandi og ljúffeng keppni

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt