Fjörgyn í vikunni: Spikeball, pizzagerð og bragðarefsgerð!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Febrúar er vel á veg komin og dagskrá vikunnar heldur betur ekki af verri endanum!
Minnum á að frítt er í allar smiðjur hjá okkur í febrúar en skrá þarf börnin á sumar.fristund.is

Unglingastig

Mánudagur 17.2.20 – 19:30-22:00
Night game: þessi viðburður frestast því miður vegna veikinda hjá starfsfólki. Í staðin verður opið hjá okkur og við finnum tíma von bráðar fyrir þennan vinsæla leik!

Þriðjudagur 18.2.20 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: Einungis opið fyrir skráða meðlimi!

Miðvikudagur 19.2.20 – 19:30-22:00
Spikeball og pizzagerð: Bökum pizzur og förum í spikeball!

Fimmtudagur 20.2.20 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 21.2.20 – 19:30-22:30
Bragðarefsgerð: Komdu og búðu til þinn eigin bragðaref!

 

Miðstig 

Mánudagur 17.2.20 – 15:00-17:00
Zombie leikurinn: Skemmtilegur leikur með miklu fjöri

Þriðjudagur 18.2.20 – 17:00-19:00 
Smiðja: Brjóstsykursgerð, einungis fyrir skráða þátttakendur

Miðvikudagur 19.2.20 – 15:00-17:00 
Smiðja: Tölvustofa!

Föstudagur 21.2.20 – 16:30-18:30
Hæfileikakeppni Fjörgynjar: Hvetjum alla til að koma og vera með atriði! Getur verið hvað sem er!

 

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt