Fjörgyn í vikunni: Undankeppni fyrir Grafarvogsleika og fleira skemmtilegt!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Hæhó!
Nú er þriðja vika septembermánaðar gengin í garð og marg spennandi að gerast hjá okkur í Fjörgyn.

Dagskrá vikunnar 16.-20. sept er eftirfarandi:

Unglingastig 

Mánudagur 16.9 – 19:30-22:00
Bandýmót: Hendum í gott bandý inn í matsal í kvöld, 5 saman í liði!

Þriðjudagur 17.9 – 19:30-22:00 
Kvikmyndaklúbbur: Þriðji hittingur kvikmyndaklúbbsins! Einungis opið fyrir meðlimi klúbbsins!

Miðvikudagur 18.9 – 19:30-22:00 
Undankeppni fyrir Grafarvogsleikana: Keppt verður í ýmsum greinum og keppa sigurvegarar þeirra fyrir okkar hönd í Grafarvogsleikunum!

Fimmtudagur 19.9 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komið og chillið með okkur í gatinu eða eftir skóla

Föstudagur 20.9LOKAÐ vegna starfsdags starfsmanna

 

Miðstig

Mánudagur 16.9 – 15:00- 17:00
Minute to win it: skemmtilegur leikur þar sem keppendur fá eina mínútu til að leysa ýmsar þrautir

Þriðjudagur 17.9 -17:00-19:00 
5. Bekkjarklúbbur 

Miðvikudagur 18.9 – 15:00-17:00 
5.Bekkjarklúbbur 

Föstudagur 20.9LOKAÐ vegna starfsdags starfsmanna

 

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt