Fjörgyn í vikunni: Anítukvöld og páskaeggjaleitin mikla!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Sælt veri fólkið!

Nú eru páskar að ganga í garð, en þó svo að páskafríið sé byrjað þá verðum við með skemmtilega dagskrá fram á rauðu dagana!

Dagskráin vikuna 15.-17. apríl lítur svona út:

 

Unglingarstig (8.-10. bekkur)

Mánudagurinn 15.4 – 19:30-22:00
Anítukvöld: Aníta Þula okkar fær sitt eigið kvöld og mun stjórna skemmtuninni eins og henni einni er lagið!

Þriðjudagurinn 16.4 – 19:30-22:00
Tónlistarklúbbur

Miðvikudagurinn 17.4 – 19:30-22:00
Páskaeggjaleitin Mikla:  Einn vinsælasti viðburður Fjörgynjar verður svo sannarlega á sínum stað þessa pásakana!

 

ATH: Breytingar á 10-12 ára starfinu okkar 2019 eru að nú ætlum við að hafa almennar opnanir fyrir 5.-7. bekk á mánudögum,  íþróttasal á þriðjudögum fyrir 5.-7. bekk, og á miðvikudögum verða 5.-6. bekkjaklúbbar.

10-12 ára starf

Mánudagurinn 15.4 – 15:00-17:00
Páskaeggjaleitin Mikla!

Þriðjudagurinn 16.4 – 17:00-18:30
Gryfjubolti!

Miðvikudagurinn 17.4 – 15:00-17:00
Páskaeggjagerð! 

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll þessa vikuna og gleðilega páska!
– Starfsfólk Fjörgynjar 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt