Fjörgyn í vikunni: Jólaskreytingar & Jólabíó!

 í flokknum: Fjörgyn, Óflokkað

Hæhæ öllsömul!

Vikan 3.-7. desember verður next-level skemmtileg!
Dagskráin lítur svona út:

Unglingarstig (8.-10. bekkur)

Mánudagurinn 3.12 – 19:30-22:00
Jólaskreytingakósý: Komið og hjálpið okkur að gera Fjörgyn nokkrum númerum jólalegri!

Þriðjudagurinn 4.12 – 19:30-22:00
Smiðja: Tie-Dye!

Miðvikudagurinn 5.12 – 19:30-22:00
JólaKaraoke: Rifjum upp textana og hendum í jólasönginn!

Fimmtudagurinn 6.12 – 13:00-16:30
Dagopnun: Notaðu gatið eða tímann eftir skóla til að koma í gott chill til okkar.

Föstudagurinn 7.12 – 19:30-22:30
Jólabíó: Við ætlum að njóta kvöldsins með góðri jólamynd!

 

10-12 ára starf

Mánudagurinn 3.11 – 17:00-18:30
Sameiginlegt 7. bekkjarball í Dregyn: Mætið með dansskóna! 200 kr inn!

Þriðjudagurinn 4.11 – 17:00-18:30
Tarzan! (fyrir 5. og 6. bekk): Taumlaus gleði í þessum skemmtilega leik niðri í íþróttasal.

Miðvikudagurinn 5.11 – 15:00-17:00
Smiðja: Smákökugerð!: Heldur betur!

Föstudagurinn 7.11 – 16:30-18:00
Jólabingó!: Bingóbangó!

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll þessa vikuna!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt