Fjörgyn í vikunni: Ratleikur, TÓNLEIKAR og vorleikar!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Hæhó!!

Nú fer að líða undir lok vorannar og sumarið er svo sannarlega farið að láta sjá sig!

Dagskráin vikuna 27.-31. maí lítur svona út:

 

Unglingarstig (8.-10. bekkur)

Mánudagurinn 27.5 – 19:30-22:00
Ratleikur úti:  Veðrið ætlar svoleiðis að gefa okkur góðan dag í þessum stórskemmtilega leik!

Þriðjudagurinn 28.5 – 19:30-22:00
Smiðja: Auglýst síðar

Miðvikudagurinn 29.5 – 19:30-22:00
Tónleikar: LOKATÓNLEIKAR Í FJÖRGYN!! (Sjá Facebook event)

Fimmtudagurinn 30.5 – 13:00-16:30
Lokað vegna uppstigningadags.

Föstudagurinn 31.5 – 19:30-22:50
Vorleikar: Fögnum sumrinu!

 

ATH: Breytingar á 10-12 ára starfinu okkar 2019 eru að nú ætlum við að hafa almennar opnanir fyrir 5.-7. bekk á mánudögum,  íþróttasal á þriðjudögum fyrir 5.-7. bekk, og á miðvikudögum verða 5.-6. bekkjaklúbbar.

10-12 ára starf

Mánudagurinn 27.5 – 15:00-17:00
Fjöruferð!

Þriðjudagurinn 28.5 – 17:00-18:30
Útifjör!

Miðvikudagurinn 29.5 – 15:00-17:00
Leiklistarsmiðja – Frísmiðja!

Föstudagurinn 31.5 – 16:30-18:30
Sumarveisla!

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll þessa vikuna!
– Starfsfólk Fjörgynjar 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt