Jólaratleikur

 í flokknum: Ævintýraland, Brosbær, Galdraslóð, Gufunesbær, Hvergiland, Kastali, Regnbogaland, Simbað sæfari, Tígrisbær

Á útisvæði Gufunesbæjar verður ratleikur til staðar fram á þrettándann. Þessi ratleikur er rafrænn og því mælt með að Actionbound appinu sé hlaðið niður áður en komið er í Gufunesbæ en það er finna í Appstore eða Playstore og er gjaldfrjálst. Í Lundinum (þar sem eldstæðið er) má síðan finna upplýsingar hvernig leikurinn er settur af stað og einnig hér á síðunni. Það er um að gera fyrir gesti og gangandi að smella sér í léttan leik með yngri kynslóðinni og kynnast mismunandi jólahefðum víðs vegar um heiminn.

 

Þessi QR kóði er síðan lesinn inn í Actionbound appið.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt