MMA Reykjavík

 í flokknum: Dregyn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Í síðasta fimmtudag 19.janúar fengum við mjög skemmtilega kynningu frá nýju íþróttafélagi MMA Reykjavík. Þeir voru að kynna hvað þeir eru að gera og fengu unglingana til að taka þátt og prufa allskonar skemmtilegar sjálfsvarnir. Alexander Jarl rappari kom einnig með þeim og tók 2 vinsælustu smellina sýna fyrir þau. Þetta vakti gríðarlega lukku og margt um manninn þetta kvöld.

Þeir buðu svo öllum þeim sem vildu að koma í einn prufutíma á laugardeginum.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir

 

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt