Vísindakistan

Í stuttu máli snýst vísindakistan um að auka aðgengi leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva að einu fallegasta útivistarsvæði í Reykjavík, Elliðaárdal og nota það markvisst í starfi með börnum og unglingum.

Vísindakistan býður upp á:

  • tæki og tól sem hægt er að nota í útinámi
  • verkefni sem hægt er að nota í útinámi
  • hugmyndir að nokkrum útileikjum
  • klósettaðstöðu
  • skjól ef á þarf að halda.

Hvað kostar?

Aðstaða og útbúnaður er notendum að kostnaðarlausu.

Skráning

Til að nota aðstöðuna er nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram og fá staðfestingu á móttöku skráningar. Upplýsingar um aðgengi að vísindakistu eru sendar í móttökupósti. Til að skrá þig skaltu nota skráningarhnappinn hér fyrir neðan.

Tími

Aðgangur að vísindakistunni er alla virka daga frá kl. 08:30 til kl. 16:00.

Skráning

Hér er hægt að skrá sig fyrir vísindakistunni

Verkefni

Hér má finna verkefni sem hægt er að nýta í útinámi

Tæki og tól

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um þau tæki og tól sem má finna í vísindakistunni.

Aðstaða

Hér eru upplýsingar um þá aðstöðu sem er í boði. h

Hvar er Vísindakistan staðsett?

Vísindakistan er staðsett í skíðalyftu húsinu við Rafstöðvaveg. Sjá kort hér fyrir neðan.

Strætóleiðir

Vísindakistan

Ýmsir tenglar

Sjálfbær Elliðaárdalur - Stefna Reykjavíkur

Vísindakistan

Gróðurkort af Elliðaárdal

Vísindakistan

Jarðfræði Elliðaárdals

Vísindakistan

Rathlaupskort af Elliðaárdal

Vísindakistan
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt