Jóhannes Bjarki BjarkasonFrístundaleiðbeinandi

  Jóhannes Bjarki Bjarkason eða bara Jói er á sínu örðu ári hjá okkur í Dregyn.  Hann er ekki nýr í þessu starfi hjá Gufunesbæ hann byrjaði haustið 2015 , hann hefur unnið bæði í frístund og í félagsmiðstöðinni Fjörgyn, svo hann er fullur af reynslu.
  Jói er hress, með góðan húmor, jákvæður, töff, góður  og kann á hljóðfæri sem er osom.

  Nokkar skemmtilegar spurningar sem Jói svaraði fyrir okkur:
  Fullt nafn: Jóhannes Bjarki Bjarkason
  Afmælisdagur og ár: 26. mars, 1996
  Hvað færðu þér í morgunmat: Múslí og AB mjólk
  Uppáhalds dýr: Ísbjörn
  Áttu einhver viðurnefni: Oft einfaldlega kallaður Jói eða Joe Thelion
  Menntun: Stúdentspróf úr Kvennó og bráðum BA-gráða í stjórnmálafræði
  Hjúskaparstaða: Einhleypur
  Hvar sérðu sjálfan þig eftir 10 ár: Á Grænlandsjökli að bjarga ísbjörnum frá hungursneyð
  Uppáhalds skyndibitinn: Grænmetisborgari á Aktu Taktu
  Sturluð staðreynd um þig: Get ekki sofnað án þess að hlusta á hvalahljóð

  Contact Us

  We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

  Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt