Vikan í Púgyn: Páskabingó og skátinn.

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gufunesbær, Púgyn

Þriðjudagurinn 13. Mars : Kelduskóli vík 19:00 – 22:00 : Páskabingó og Páskaeggjaleit

Kl 20:00 hefst Páskaeggjaleit þar sem allir fá tækifæri að leita af stóru páskaeggi. 20:30 hefst svo Páskabingó Púgyn.

Verða 1.spjald 300 og 3.spjöld 500.kr

 

Fimmtudagurinn 15.Mars : Kelduskóli Vík 19:00 – 22:00 : Skátinn

Við ætlum að finna skátann í okkur og fara í útiveru. Komið vel klædd og takið þátt. Þið munið ekki sjá eftir því 🙂

 

Föstudagurinn 16.mars : Lokað

 

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt