í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gufunesbær, Púgyn

Vikan í Púgyn

Þriðjudagurinn 31.október verður tileinkaður föndrinu þegar við silkiþrykkjum myndir á flíkur( https://youtu.be/MDDE8VvViFo þetta myndband útskýrir hvað silkiþrykk sé ), óprentaðir bolir verða til sölu á 500 kr. Að sjálfsögðu verður einnig opið hús.

 

Miðvikudagurinn 1.nóvember: Það verður hátíð í bæ þessa vikuna þegar félagsmiðstöðvadagurinn gengur í garð og vonum við að sjálfsögðu að sjá sem flesta.

Dagskráin er svo hljóðandi:

  • 19:00 –  Húsið opnar.
  • 19:15 –  Kynning á starfinu frá Formanni nemendaráðs henni Birtu Hrönn Ingimarsdóttur.
  • 19:30 –  Skrekksatriðið frumsýnt.
  • 20:00 –  Smiðju : Forráðamenn og börn eru hvött til þess að taka þátt í þeim saman. Skráning í smiðjunnar fara fram staðnum. Í boði verður:
    • Sverðagerð: Magnús og Bjarki munu fara yfir listina að búa til sverð og önnur vopn sem hægt er að nota t.d til að LARPA. Þið kynnist því hvað LARP er í smiðjunni.
    • Brjóstsykursgerð: Stefanía og Helga búa til gómsæta mola og kenna áhugasömum hvernig eigi að bera sig að við brjóstsykursgerð.
  • 22:00 Húsið lokar

Lokað verður á Fimmtudeginum 2.nóvember

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt