Vikan í Púgyn : The Santa Nurf og skráning í jólaferðina

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gufunesbær, Púgyn

Í þessari viku er skráning í jólaferðina sem við förum í fimmtudaginn 28.desmeber. Það kostar 3800 kr í ferðina að þessu sinni.

Innifalið í því verði er Litlujól í Púgyn – Rúta á milli staða – Sunda í Álftaneslaug –  Pizzu og íshlaðborð á Pizza Hut og Bíóferð í sambíóunum Egilshöll.

Takmarkaður fjöldi kemst í ferðina og skráning fer fram á opnuhúsi.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudaginn 19.desmeber kl 19:00 – 22:00 : The Santa Nurf : Getur þú varið jólasveininn sem er á leið til byggða. Leikur úr smiðju Sófusar nemendráðsmeðlims.

Fimmutdagurinn 21.desember kl 19:00 – 22:00 : Við ætlum að skreyta piparkökur saman og EINNIG verður haldinn körfubolta veisla í íþróttasalnum. Troðslukeppni og spilaður verður körfubolti 🙂

Föstudagurinn 22. desember : Lokað

Gleðileg Jól

 

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt