Vikan í Púgyn: Loksins Jólaleikur Fuglsins

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gufunesbær, Púgyn

Fimmtudaginn 14.desember kl 19:00 – 22:00 : Virkja skotbolti um skólann

Föstudaginn 15.desember kl 19:00 – 22:30 : Jólaleikur Fuglsins sem hefst á slaginu 19:15 !

Jólaleikur Fuglsins :

Jólaleikur Fuglsins er samblanda af jólagleði, minute to win it og einhverjum sjónvarpsleik úr minningunni. Unglingarnir keppa í hinum ýmsu minute þrautum og þeir bestu hverju sinni fá að opna jóladagatal félagsmiðstöðvarinnar. Glæsilegir vinningar í boði í hverri umferð en batna að sjálfsögðu eftir því sem líður á leikinn og keppendur vinna sig upp fleiri þrep. Stórbrotinn jólaviðburður sem kemur fólki í jólakeppnisskap.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt