Forsíða

Velkomin á vefsíðu Brúarinnar. Frístundamiðstöðvarnar Ársel og Gufunesbær voru sameinaðar undir merkjum Brúarinnar en frístundamiðstöðin rekur félagsmiðstöðvar og frístundaheimili í Árbæ, Norðlinga– og Grafarholti, Úlfarsárdal og Grafarvogi. Vefsíða Brúarinnar er enn sem komið er vistuð á gufunes.is, en unnið er að nýrri vefsíðu.

Brúin Frístundamiðstöð

Gylfaflöt 5

112 Reykjavík

Brúin

Frístundamiðstöðin Brúin er rekin af Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. Vettvangur starfsemi Brúarinnar er frítími íbúa í Árbæ, Norðlinga– og Grafarholti, Úlfarsárdal og Grafarvogi.

Forsíða
Forsíða

Barna- og unglingasvið

Brúin heldur utanum starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva í Grafarvogi og Árbæ. Í frístundastarfi á vegum Brúarinnar er lögð áhersla á öryggi og vellíðan.

Útilífssvið

Útilífssvið Brúarinnar starfrækir Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ)  sem er miðlæg þekkingarstöð á sviði útivistar og útináms fyrir skóla- og frístundarstarf í Reykjavík. Sviðið heldur einnig utan um starfsemi frístundagarðsins við Gufunesbæ og skíðabrekkur borgarinnar.

Forsíða
Forsíða

Hlaðan fjölnotasalur

Hlaðan er fjölnotasalur sem tilheyrir Brúnni frístundamiðstöð og hentar vel fyrir fundi, námskeið, litlar ráðstefnur, starfsdaga, smiðjuvinnu, tónleika og aðra menningartengda dagskrá.

Hvað viltu skoða næst?

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt