Vetrarfrí í Grafarvogi 22. – 23.febrúar 2021

Vetrarfrí í Grafarvogi Í vetrarfríinu gefst íbúum Grafarvogs tækifæri á að taka þátt í rafrænum ratleikjum sem búið er að setja upp á nokkrum stöðum. Ratleikirnir eru tileinkaðir fjölskyldum og [...]

Skipulagsdagur í leik- og grunnskólum og frístund á mánudaginn

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra [...]

Haustmyndasamkeppnin 2020

Það voru vægast sagt listrænar, frumlegar og skemmtilegar myndir sem komu frá vinningsliðum haustmyndasamkeppninnar. 5 stigahæstu liðin nældu sér í 1 kg af Nóa konfekti fyrir stórglæsilegan [...]

Haustfrí 2020

Dagana 22., 23. og 26.október er haustfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Við í frístundarmiðstöðin Gufunesbær hefur skellt í nokkra skemmtilega rafræna ratleiki fyrir fjölskyldur. Einnig er hægt að [...]

Frístundamiðstöðin Gufunesbær fyrirmyndarstofnun 2020

Frístundamiðstöðin Gufunesbær er í hópi fyrirmyndarstofnana Reykjavíkurborgar árið 2020 í viðhorfskönnun starfmanna Sameykis, stéttarfélags í almannaþjónustu. Það er ánægjulegt að fá þessa [...]