Sumarfrístund með sundnámskeiði 2021 fyrir börn fædd 2013 – 2014

Frístundaheimilin Kastali við Húsaskóla og Tígrisbær við Rimaskóla verða í samstarfi við sunddeild Fjölnis í sumarstarfinu. Í boði er að skrá börn sem eru að ljúka 1. og 2. bekk í sumarfrístund [...]