Höfundur:
í flokknum: Vígyn
Ritað þann

14.-18. júní í Vígyn

Vikan 14.-18. júní í Vígyn Nú er sumarstarfið farið af stað hjá okkur í Félagsmiðstöðinni Vígyn. Við erum með opið frá 14. júní- 7.júlí. Allar opnanir í sumar eru frá kl. 20-22:30. Undir flipanum [...]

Ratleikur um umhverfisvitund ekki bara fyrir ungmenni

Nýjasti ratleikur Miðstöðvar Útivistar og Útináms er í fullu fjöri á Gufunesbæjarsvæðinu. Leikurinn heitir Neysluveislan og er fyrir unglingastig grunnskóla. Þema leiksins er umhverfisvitund og [...]

Skráning í sumarstarf – upplýsingar til foreldra // Regsistration for summer (english, polish, filippean below)

 Gleðilegt sumar kæru foreldrar! Upplýsingar um sumarstarf og námskeið fyrir börn og unglinga Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna [...]

Gufunesbæjarfólk duglegast í fjallgöngu

Gufunesbær kláraði Lífshlaupið í 31. sæti yfir vinnustaði með 70-149 starfsmenn. Samtals voru skráðar 64.792 mínútur af hreyfingu, eða rétt tæpir 45 sólarhringar. Vinsælasti hreyfingarmátin var [...]

Höfundur:
í flokknum: Óflokkað, Vígyn
Ritað þann

Náttfatanótt 2021

Allar upplýsingar um Náttfatanótt Vígyn 2021 Mánudaginn 29.mars þar til um morgun þriðjudags 30.mars Náttfatanótt virkar þannig að krakkarnir fá að vera í félagsmiðstöðinni um nóttina og gera sér [...]

Ratleikur í annað Grænt Skref

Gufunesbær kláraði skref tvö í Grænum Skrefum í starfsemi Reykjavíkurborgar nú á fimmtudaginn var. Til að klára áfangann fóru stjórnendur Gufunesbæjar og starfsfólk í fullu starfi í ratleik um [...]