13 til 16 ára

Í starfi félagsmiðstöðva er lögð áhersla á að þjálfa samskiptafærni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og þátttöku. Barna- og unglingalýðræði er hugmyndafræðin sem starfið byggir á og tryggir áhrif barna og unglinga á starfið.

13-16 ára

 • Opnunartími

Mánudagar Kl. 19:30-22:00
Þriðjudagar Kl. 13:00-16:00
Miðvikudagar Kl. 19:30-22:00
Fimmtudagar Kl. 13:00-16:00
Föstudagar Kl. 19:30-22:30

 • Dagskrá

fjorgyn-i-september-1

 • Dagskrá

fjrgyn--desember

 • Opnunartími

Mánudagar kl. 17:00-18:30

Þriðjudagar kl. 16:30-18:00

Miðvikudagar kl. 15:00-17:00

Föstudagar kl. 16:30-18:30

 • Dagskrá

 • Dagskrá

 • Tilkynningar

 • Starfið

 • Starfið

 • Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum.

 

 • Í upphafi hverrar viku er gerð dagskrá sem byggir á frjálsum leik, hreyfingu, útiveru, skapandi starfi, smiðjum, þemadögum og ferðum.

 

 • Áhersla er lögð á að virkja börnin til ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins.

 

 • Við dagskrárgerð er reynt að hafa mismunandi dagskrá fyrir ólíka aldurshópa og samstarf verður milli frístundaheimila varðandi börnin úr 3. og 4. bekk t.d. um lengri ferðir.

 

 • Skráð er fyrir viku í senn og lýkur skráningu kl.12:00 á föstudegi fyrir komandi viku.

 

 • Ef hætta á við þáttöku á námskeiði þarf að tilkynna það skriflega til viðkomandi frístundaheimilis / frístundamiðstöðvar viku áður en námskeið hefst ( fyrir miðnætti á sunnudegi vegna námskeiðs sem hefst á mánudegi viku seinna), ella verður námskeiðisgjald innheimst að fullu.

 

 • Frístundamiðstöðin áskilur sér rétt til þess að sameina námskeið ef þátttaka á hverjum stað er ekki næg og verða forráðamenn þá látnir vita um breytingar um hádegi á föstudegi áður en námskeið hefst.

 • Reglur

Almenn skilyrði fyrir þátttöku í starfi Fjörgynjar

 

Samskipti:

Það er lykilatriði að sýna virðingu og þroska í samskiptum við starfsfólk Fjörgynjar og aðra sem í félagsmiðstöðina koma. Það skiptir máli að þú hlustir vel á starfsfólk Fjörgynjar og farir eftir því sem það segir, en jafnframt að þú leitir til okkar ef upp koma vanda- eða ágreiningsmál.

 

Vímuefni:

Notkun áfengis, tóbaks, veips eða annara vímuefna er hvorki leyfileg í Fjörgyn, né íöðru starfi sem viðkemur félagsmiðstöðinni.

 

Ofbeldi:

Við viljum ekkert ofbeldi hér í Fjörgyn, hvorki líkamlegt né andlegt.

 

Frágangur:

Það þarf að ganga vel um húsnæði Fjörgynjar og alla hluti sem tilheyra
félagsmiðstöðinni.

 

Með því einu að mæta í Fjörgyn og taka þátt í starfi á vegum félagsmiðstöðvarinnar þá ert þú að samþykkja þessar reglur. Ef þú brýtur fyrrgreindar reglur getur þú átt von á því að verða vísað frá félagsmiðstöðinni tímabundið og að haft verði sambandi við foreldra/forráðamenn þína.

Sumarnámskeið á Frístundavef ÍTR

Nánari upplýsingar um sumarfrístundastarf og skráningu eru að finna á frístundavef ÍTR.

13-16 ára

Hvað viltu skoða næst?

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt