Fjörgyn í vikunni: Opið hús, stinger, ísferð og fleira!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Við erum svo glöð að geta opnað aftur og getum ekki beðið eftir að hitta krakkana okkar í maí!
Dagskrá vikunnar er eftirfarandi:

Unglingastig

Mánudagurinn 04.05.20 – 19:30-22:00
Opið hús og frostpinnar: Loksins opið hjá okkur! fögnum því með frostpinnum og opnu húsi. 

Þriðjudagurinn 05.05.20 – 19:30-22:00 
Jaðaríþróttaklúbbur: Einingis opið fyrir meðlimi klúbbsins.

Miðvikudagurinn 06.05.20 – 19:30-22:00
Varúlfur og stinger: Förum í sívinsæla leikinn varúlf og stinger.

Fimmtudagurinn 07.05.20 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla.

Föstudagurinn 08.05.20 – 19:30-22:30 
Ísferð: Förum saman og kaupum okkur ís!

 

Miðstig 

Mánudagurinn 04.05.20 – 15:00-17:00
Varúlfur: Fögnum opnun með varúlf!

Þriðjudagurinn 05.05.20 – 17:00-19:00 
Stinger: Förum saman í körfuboltaleikinn stinger

Miðvikudagurinn 06.05.20 – 15:00-17:00
Dodgeballmót: Förum í skemmtilega leikinn dodgeball

Föstudagurinn 08.05.20 – 16:30-18:30
Vatnsstríð: Förum í vatnstríð og höfum gaman saman.

 

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt