í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn,
Dagskrá vikunnar í Fjörgyn er heldur betur ekki af verri endanum! September er í fullum gangi og hlökkum við til að sjá sem flesta!

Unglingastig 

Mánudagur 14.09.20 – 19:30-22:00
Morgunkorn og sjúk ást: Borðum morgunkorn og fræðumst!

Þriðjudagur 15.09.20 – 13:00-16:00
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla!
Þriðjudagur 15.09.20- 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: Einungis fyrir skráða þátttakendur!

Miðvikudagur 16.09.20 – 19:30-22:00
9.bekkjarkvöld: Einungis opið fyrir 9.bekk

Fimmtudagur 17.09.20 – 13:00-16:00
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla!
Fimmtudagur 17.09.20 – 19:30-22:00
Rafíþróttaklúbbur: Einungis fyrir skráða þátttakendur.

Föstudagur 18.09.20 – 19:30-22:30
Risavarúlfur og íþróttasalur: Spilum varúlf og förum í íþróttasalinn!

Miðstig 

Mánudagur 14.09.20 – 16:30-18:30
Hjartsláttur: Skemmtilegur leikur

Þriðjudagur 15.09.20 – 16:30-18:30 
Stinger: Gamli góði stinger, körfuboltaleikur niðri í íþróttasal

Miðvikudagur 16.09.20 – 15:00-17:00 
5.bekkjarklúbbur: Einungis fyrir skráða þátttakendur

Föstudagur 18.09.20 – 16:30-18:30 
Speed friending: Frábært tækifæri til að kynnast nýju fólki!

Hlökkum til að sjá ykkur!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt