í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Starfið er aftur komið á fullt hjá okkur og er dagskrá vikunnar eftirfarandi:

Unglingastig 

Mánudagur 11.05.20  – 19:30-22:00
Tie dye: Gerum skemmtilega boli

Þriðjudagur 12.05.20 – 19:30-22:00 
Jaðaríþróttaklúbbur: Einungis opið fyrir meðlimi klúbbsins

Miðvikudagur 13.05.20 – 19:30-22:00
Spikeball: Leikur sem klikkar seint

Fimmtudagur 14.05.20 – 13:00-16:30 
Dagopnun: komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla.

Föstudagur 15.05.20 – 19:30-22:30 
Capture the flag: Skemmtilegur úti leikur

 

Miðstig

Mánudagur 11.05.20 – 15:00-17:00 
Útipógó: förum út í pógó

Þriðjudagur 12.05.20 – 17:00-19:00 
Hjólaferð: förum út í hjólatúr saman

Miðvikudagur 13.05.20 – 15:00-17:00
Tilraunadagurinn mikli: Gerum nokkrar skemmtilegar tilraunir

Föstudagur 15.05.20 – 16:30-18:30 
Capture the flag: Skemmtilegur leikur, verðum í Gufunesbæ!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
-Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt