Forsíða / Forsíða / Útilífssvið / Gönguskíðaspor á höfuðborgarsvæðinu

Gönguskíðaspor á höfuðborgarsvæðinu

Innan höfuðborgarsvæðinsins hafa verið gerð gönguskíðaspor á ýmsum stöðum í gegnum tíðina. Upplýsingar um hvar og hvenær þau eru gerð hafa verið af skornum skammti. Á þessari síðu verður leitast við að koma þessum upplýsingum á framfæri. Annars vegar er um að ræða upplýsingar um hvar gönguskíðaspor hafa verið lögð og hins vegar uppfærslur um hvort búið sé að leggja spor.

Gönguskíðaspor á höfuðborgarsvæðinu

  • Athugið – Ef þú ert aðili sem ert að leggja spor innan höfuðborgarsvæðisins þá endilega hafðu samband við okkur

  • Símsvari skíðasvæðanna er uppfærður daglega frá 1.nóv – 1.apr ef útlit er fyrir skíðaiðkun

  • Hafðu samband með því að senda okkur skilaboð í gegnum facebook síðu gönguskíðaspora

Gönguskíðaspor í Reykjavík – Staðsetningar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt