Það voru vægast sagt listrænar, frumlegar og skemmtilegar myndir sem komu frá vinningsliðum haustmyndasamkeppninnar. 5 stigahæstu liðin nældu sér í 1 kg af Nóa konfekti fyrir stórglæsilegan árangur.
Það voru liðin Rimastuð, Nammigrís, G20F17, Bjjkkk og Súkkulaðigrís sem báru sigur úr bítum. Takk fyrir þátttökuna og frábæra framistöðu!












