Skipulag starfsins

Í frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar er lögð áhersla á öryggi og vellíðan. Unnið er með sjálfsmynd barna og unglinga, félagsfærni, umhyggju, virkni og þátttöku. Í frístundastarfinu er líka lögð áhersla á forvarnir, menntun og skemmtun.

Skipulag Starfsins

  • Stefnur

  • Meginmarkmið Hallarinnar er að veita fötluðum börnum og unglingum í 5. – 10. bekk og foreldrum þeirra heildstæða og faglega þjónustu þar sem uppeldisgildi frítímastarfs eru höfð að leiðarljósi.

  • Í því felst að skapa umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að þjálfa samskiptafærni, félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar og efla félagslega þátttöku.

  • Starfsemin byggir á einstaklingsmiðaðri þjónustu þar sem reynt er að vinna með styrkleika hvers og eins og ávallt er reynt að koma til móts við ólíkar þarfir og áhuga.

  • Dagskrá Hallarinnar

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Ævintýraklúbbur Hjólakraftur D&D Klúbbur Hjólakraftur Sundklúbburinn Kiddi
D&D Klúbbur Útivera Listaklúbbur Stelpuklúbbur Útivera
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
13.30 Síðdegishressing Síðdegishressing Síðdegishressing Síðdegishressing Síðdegishressing
13.50 Myndrænt val Smiðjur Myndrænt val Smiðjur Frjálst/Barnaráð
14.30 – 15:30 Ávextir í boði yfir daginn Ávextir í boði yfir daginn Ávextir í boði yfir daginn Ávextir í boði yfir daginn Ávextir í boði yfir daginn
16.00 Róleg stund Róleg stund Róleg stund Róleg stund Róleg stund

Dæmi um síðdegishressingu

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
AB mjólk með cheerios og rúsínum Brauð með túnfisksalati Brauð með eggjum og gúrku og eplabitar Boozt og kanilsnúðar Abt mjólk og grænmetishlaðborð
Matarkex, hafrakex og bananar Jógúrt og cheerios Kjötbollur og pasta Matarkex, hafrakex og bananar Ávaxtahlaðborð og slátur
Kringlur með smjöri, osti og kalkúnaáleggi Flatkökur með kæfu, smjöri og kjúklingaáleggi Ristað brauð, poppkex,  hummus, smurostur, paprika, agúrka Skonsur, smjör og ostur Tortillur með pítsasósu og osti
Boost dagsins, hrökkbrauð og ávextir Ostarúnstk. með smjöri, osti og skinku Hitað brauð með osti og skinku Hrökkkex/tekex/Poppkex, smjör, ostur og túnfisksalat Kringlur, bruður og heitt kakó

Hvað viltu skoða næst?

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt