Frístundaheimilið er starfrækt fyrir börn í 1. – 4. bekk.
Það opnar eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur og er opið til kl. 17:00.
Við leitumst eftir því að hafa starfið sem fjölbreyttast og skapa börnunum heimilislegt og öruggt umhverfi.
Starfsfólk Kastala
Erla Bára RagnarsdóttirForstöðumaður - Kastali
Esther HalldórsdóttirFrístundaleiðbeinandi með umsjón
Vinnur alla daga
Signý Björk ÓlafsdóttirFrístundaleiðbeinandi með umsjón
Starfsfólk okkar hefur að leiðarljósi að tryggja vellíðan og öryggi allra barna og unglinga í starfi sínu. Við leggjum áherslu á jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðurinn endurspegli það fjölbreytilega samfélag sem borgin er.
Í frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar er lögð áhersla á öryggi og vellíðan. Unnið er með sjálfsmynd barna og unglinga, félagsfærni, umhyggju, virkni og þátttöku. Í frístundastarfinu er líka lögð áhersla á forvarnir, menntun og skemmtun.
Í frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar er lögð áhersla á öryggi og vellíðan. Unnið er með sjálfsmynd barna og unglinga, félagsfærni, umhyggju, virkni og þátttöku. Í frístundastarfinu er líka lögð áhersla á forvarnir, menntun og skemmtun.
Á vef Reykjavíkurborgar finnur þú gjaldskrá fyrir vetrar- og sumarstarf frístundaheimila, auk annara gagnlegra upplýsinga um starfesemi frístundaheimila