í flokknum: Ævintýraland, Brosbær, Dregyn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Frístundaheimili (6-9ára), Galdraslóð, Gufunesbær, Höllin, Hvergiland, Kastali, Óflokkað, Púgyn, Regnbogaland, Sigyn, Simbað sæfari, Tígrisbær, Vígyn

Gufunesbær kláraði skref tvö í Grænum Skrefum í starfsemi Reykjavíkurborgar nú á fimmtudaginn var. Til að klára áfangann fóru stjórnendur Gufunesbæjar og starfsfólk í fullu starfi í ratleik um Heiðmörk sem endaði í grilli í Furulundi. Ratleikurinn var í gegnum forritið Actionbound.

Grill í Furulundi.

“Þetta var ótrúlega skemmtilegur dagur, fjölbreyttar þrautir og gott hópefli,” segir Inga Lára Björnsdóttir, deildarstjóri unglingastarfs í Gufunesbæ. “Við lærðum helling á Actionbound forritið í leiðinni sem er hægt að nýta í starfinu okkar.”

Actionbound hefur reynst mjög vel í ratleikjum Gufunesbæjar og MÚÚ, allavega ef marka má síðustu fréttir hér á síðunni.  Þátttakendur fengu því kennslu bæði í notkun forritsins og í útiveru.

Markmiðið var að skoða nærumhverfið sitt og kynnast þeim mörgu mögulegu útivistarsvæðum sem eru í návígi við Reykjavík.

Græn Skref er verkefni á vegum Reykjavíkurborgar, en það byggir á að efla . Skrefin eru fjögur og í öðru skrefinu þarf meðal annars að uppfylla ýmist varðandi fundarhald, samgöngur, flokkun og minni sóun.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt