Starfsfólk okkar hefur að leiðarljósi að tryggja vellíðan og öryggi allra barna í starfi sínu. Við leggjum áherslu á jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðurinn endurspegli það fjölbreytilega samfélag sem borgin er.
Þórhildur BenediktsdóttirFrístundaleiðbeinandi með umsjón
Petra BaldursdóttirFrístundaleiðbeinandi með umsjón