Forsíða / Skíðasvæðin í borginni

Skíðasvæðin í borginni 

Innan borgarmarka Reykjavíkur eru þrjár skíðalyftur sem ætlaðar eru börnum og byrjendum. Þær eru í Ártúnsbrekku við Rafstöðvaveg, í Breiðholti við Jafnarsel og í Grafarvogi við Dalhús. Ekkert kostar í lyfturnar.

8785798

Símsvari skíðasvæðanna er uppfærður daglega frá 1.nóv – 1.apr ef útlit er fyrir skíðaiðkun

Opnunartími

Lyfturnar eru opnar virka daga frá kl. 17:00 – 20:00 og um helgar frá kl. 11:00 – 17:00, ef aðstæður leyfa.

Hafðu samband

Hafðu samband með því að senda okkur skilaboð í gegnum facebook síðu Skíðasvæðanna í borginni

Staðsetningar skíðasvæðanna í borginni 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt