Víðavangshlaup grunnskólanna í Grafarvogi

 í flokknum: Ævintýraland, Brosbær, Dregyn, Fjörgyn, Galdraslóð, Gufunesbær, Höllin, Hvergiland, Kastali, Púgyn, Regnbogaland, Sigyn, Simbað sæfari, Tígrisbær

Víðavangshlaup grunnskólanna í Grafarvogi fer fram í fyrsta skiptið á Grafarvogsdeginum, sunnudaginn 3.júní 2018. Hlaupaleiðin liggur um útivistarsvæðið við Gufunesbæ og er hlaupaleiðin 1,6 km (1 míla). Víðavangshlaupið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri.

Skráning í hlaupið hefst kl.12:00 í Hlöðunni sama dag.

Hlaupið verður ræst kl. 12:30 við Hlöðuna í Gufunesbæ.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt