í flokknum: Vígyn

Fyrsta vika sumarsins fór vel af stað og var mikið fjör. Dagskrá næstu viku er stútfull af skemmtilegum viðburðum og verður því engu síðri.

Dagskrá vikunnar 21.-25.Júní:

Mánudagur 21.júní – Opið hús

Opið hús í Vígyn, Víkurskóla

 

Miðvikudagur 23.júní – Sumarhátíð í Gufunesbæ.

Sameiginleg opnun hjá félagsmiðstöðunum í Grafarvogi þar sem boðið verður uppá grillaðar pulsur/bulsur og s‘mores. Klifurturninn verður opinn, kubb á staðnum og allt sem svæðið hefur uppá að bjóða verður í boði.

 

Föstudagur 25.júní – 1.árs afmæli Vígyn og kveðjupartý Hauks

Föstudagsvakt vikunnar verður í Víkurskóla þar sem við ætlum að halda upp á fyrsta ár félagsmiðstöðvarinnar ásamt því að kveðja Hauk sem er að vinna sína síðustu vakt fyrir Vígyn.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt